Betri vöktun bílastćđa HA

Hér má sjá hvar ökumađur "bćtti" viđ stćđi. Mynd/IBG

Einhverjir nemendur Háskólans á Akureyri hafa eflaust tekið eftir því að verðir frá Bifreiðastæðasjóði Akureyrar hafa lagt leið sína á bílaplanið við Háskólann og sektað þar fyrir ólöglega lagningu. 

,,Við höfum nú ekki marga starfsmenn í þessu heldur eru þeir aðeins tveir og oftar en ekki vinna þeir á sitthvorum tímanum. Við skráum ekki sérstaklega hvar sektirnar eru gefnar út og því sjáum við ekki svart á hvítu hvort aukning sé á ólöglegum lagningum við Háskólann. Við höfum þó farið reglubundnari ferðir á skólaplanið að beiðni Háskólans,” sagði starfsmaður Bifreiðastæðasjóðs í samtali við Landpóstinn.

,,Svona í fljótu bragði tel ég sektir ekki hafa aukist mikið milli ára. Innheimta þeirra hefur þó batnað en sektirnar fara í innheimtu líkt og aðrir reikningar gefnir út af bænum, en það hefur verið þannig núna um nokkura ára skeið,”

Við hvetjum fólk til þess að virða bílastæðisreglur við Háskólann!


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir