Bjarga r brum hska

Teki af: shutterstock.com

Fstudaginn rettnda janar 2012 vorum vi systir mn svo sniugar a kaupa saman tvblishs. Hn br neri hinni me drin sn og g b efri hinni me manninum mnum, nokkrum eftirlegukindum r barnahpnum og tveimur kttum.

kjallaranum er sameiginlegt vottahs ar sem vi hittumst oft kvldin og um helgar og segjum hvort annarri hvernig dagurinn er binn a vera, hva s framundan nstunni og bara allt sem sttungskellingum dettur hug a tala um.

essi vika sem er a la var ekkert ruvsi en hinar. Vi hfum loki okkar verkum vottahsinu og g var a segja henni einhverjar slandi frttir r mnu lfi sem voru svo merkilegar a g man ekki hverjar r voru. Systir mn er me athyglisbrest svo g er alvn v a sj augnar hennar vera fjarrnt miri frsgn og kippi mr ekkert upp vi a. g pikka bara xlina henni og segi Hey, ertu ekki a hlusta? Ef sjnvarp er nrri slekk g v og fartlvum me me myndum af hvolpum og kettlinum skjnum er loka. Hn hlr bara v hn veit a hvernig svo sem allt veltur; verur hn a hlusta innihaldsrkar frsagnir mnar til enda hvort sem henni lkar betur ea verr.

En fram me sguna:

egar g er miri krassandi sgu um sjlfa mig vottahsinu s g a augnar systur minnar er ori villt og ttaslegi. g held fram a blara eins og ekkert hafi skorist anga til hn rfur upphandlegginn mr og eytir mr fram a dyrum. Mr br auvita; og ltunum flaug gegnum huga minn hvort skrmsli me barefli hefi veri a last aftan a mr, a lofti vri a hrynja ea a sem var lklegast; a hn vri bin a f yfir sig ng af sjlfbirgingslegu hjali mnu.

egar g ni aftur jafnvgi leit g til baka inn vottahsi. g s ekkert venjulegt. Ekki fyrr en systir mn benti tryllingslega glfi. egar g hvessti augun anga sem hn benti s g a ar var kngul vappi. Var hn str og gesleg? Nei. Hn var skp venjuleg kngul str vi ngl litla fingri. g ni ekki einu sinni a koma upp ori ur en systir mn tk tilhlaup og trampai svo fast kngularkrlinu a hn hvarf me llu af yfirbori jarar. Hetjan mn.

g veit a systir mn getur veri hvatvs og fljt til framkvmda. En g veit allavega nna a ef vi lendum einhvern tma alvru hska saman mun hn bjarga mr fyrst ur en hn bjargar sjlfri sr.


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir