Blaðamaðurinn Mike Wallace látinn

Mike Wallace
Blaðamaðurinn fyrrverandi Mike Wallace lést í dag. Hann var 93 ára gamall, hann hafði verið að glíma við ýmsa heilsukvilla síðustu ár og þurfti hann að gangast undir hjartaskurðaðgerð árið 2008.

Wallace starfaði sem blaðamaður í rúm 60 ár. Hann er þekktastur fyrir störf sín hjá fréttaskýringaþættinum 60 mínútum og var hann sá fyrsti til að vera ráðinn í 60 mínútur þegar þátturinn hóf göngu sína árið 1968. Wallace hlaut fjöldan allan af viðrkenningum á gerli sínum og var hann tilnefndur til 20 Emmy verðlauna og vann hann 3 Peabody verðlaunin 3 sinnum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir