Blómkálspizza

Dásamleg blómkálspizza

Holl og góđ pizza međ blómkálsbotni!

 

Ég var ansi skeptísk ţegar ég fyrst heyrđi getiđ um ţessa blessuđu blómkálspizzu. Blómkálspizzu? Í alvöru talađ?.. Svo ákvađ ég ađ láta ađ verđa, best ađ prófa ţetta. Ţetta getur ekki orđiđ svo vont.

 

Botninn:

Einn blómkálshaus
2 hvítlauksgeirar
1-2 egg
Ca. bolli af rifnum osti
Salt og pipar
Oregano
Chili duft
Basilika

Byrjiđ á ţví ađ setja ofninn á 220°C

Ađferđ:

Ég bý svo vel ađ eiga töfrasprota og hélt í góđri trú ađ hann myndi duga í ţetta verkefni, en ţađ gekk heldur brösulega. Ég mćli međ ţví ađ ef ţiđ eigiđ matvinnsluvél ađ nota hana. Ég ákvađ hins vegar ađ gera ţetta á gamla mátann og saxađi blómkáliđ niđur, ţađ á ekki ađ vera alveg maukađ heldur í grófara lagi.

Nćst pressađi ég tveimur hvítlauksgeirum út í blómkálsgumsiđ – ef ţú ert mikill ađdáandi hvítlauks er örugglega ekkert verra ađ skella fleirum í.
Ţá nćst seturđu eggin útí, ostinn, kryddin og blandar ţessu vel.

Nú er okkur ekkert ađ vanbúnađi en ađ taka upp ofnskúffu og skella blómkálsgumsinu á bökunarpappír og pressa ţví vel niđur. Setjum nú botninn inn í ofn og bökum hann í 15-20 mínútur.

Saxađur blómkálshaus á bökunarpappírSaxađur blómkálshaus á bökunarpappír

 

Sósan komin áBotninn kominn úr ofninum og sósan komin á

 

Núna ertu komin međ ţennan fína pizzabotn og ţá er bara ađ skella ţínu uppáhalds áleggi á pizzuna. Ég tók til ţađ sem ég átti í ísskápnum og ţađ var pizzasósa, sveppir, skinka, tómatar, rauđlaukur, ostur og höfđingi. Bakiđ ţetta í ofninum á 180°C í 15 mínútur.

 

Mér finnst best ađ setja ostinn undir áleggiđMér finnst best ađ setja ostinn undir áleggiđ

 

Dásamlega góđa pizzan tilbúinDásamlega góđa pizzan tilbúin!

 

Blómkálspizzan kom mér skemmtilega á óvart, ótrúlega góđur og stökkur botn. Mćli hiklaust međ ţví ađ fólk prófi ţessa.
Ţessi pizza verđur klárlega elduđ aftur á mínu heimili, en ţá ćtla ég ađ prófa ađ setja pestó í stađ pizzasósu, ferskt klettasalat, mozzarella og kirsuberjatómata!

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir