Bollakökuhrađbanki

Bollakökuhrađbanki í Beverly Hills

Nýjum og óvenjulegum hrađbanka var komiđ fyrir á Lexington Avenue í New York á dögunum en innihald bankans klárađist á nokkrum klukkutímum fyrsta daginn. Í nýja hrađbankanum er hćgt ađ kaupa sér bollakökur. Ţetta er fimmti bollakökuhrađbankinn sem hjónin og eigendur fyrirtćkisins Sprinkles Cupcakes opna. Í hrađbankanum getur ţú valiđ hversu margar kökur ţú vilt og hvernig ţú vilt hafa ţćr á bragđiđ. Hugmyndina snjöllu fengu hjónin ţegar konan var ólétt af ţeirra fyrsta barni. Hún fann fyrir mikilli ţörf í bollaköku um miđja nótt en ţá var auđvitađ engin leiđ ađ verđa sér út um svoleiđis án mikillar fyrirhafnar á ţeim tíma nćtur. Nú er hins vegar sagan önnur og óléttar konur međ ófyrisjáanlega ţörf fyrir bollakökur ţurfa ekki ađ örvćnta lengur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir