Bolton Wanderers í fjárhagsvandrćđum

Bolton

Enska b-deildarliđiđ Bolton Wanderers er nú í miklum fjárhagserfiđleikum. Í gegnum tíđina hafa nokkrir Íslendingar spilađ međ liđinu viđ góđan orđstír. Guđni Bergsson (270 leikir), Eiđur Smári Guđjohnsen(78 leikir), Grétar Rafn Steinsson(126 leikir) og Ólafur Páll Snorrason(unglingaliđ) hafa allir veriđ samningsbundnir liđinu. Bolton spilađi lengi vel í ensku úrvalsdeildinni og en nú sitja ţeir á botni b-deildarinnar og hafa ekki getađ greitt leikmönnum sínum laun fyrir nóvembermánuđ.

Í yfirlýsingu félagsins kemur fram ađ ţetta tengist vandamálum tengdum eignarhaldi félagsins og veriđ sé ađ vinna í ađ leysa ţessi vandamál.

Einungis eru 10 ár síđan ađ liđiđ endađi í 6 sćti ensku úrvalsdeildarinnar og óhćtt er ađ segja ađ falliđ hafi veriđ hátt síđan.  


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir