Bragđgóđ hollusta

Flestir hafa heyrt talađ um ţađ ađ dökkt súkkulađi sé hollara en ljóst og ađ ţađ dökka sé jafnvel hollt fyrir líkamann. En hvađ er ţađ í rauninni sem gerir ţađ svona hollt?

 Svo virđist vera ađ bakterían sem stuđlar ađ heilbrigđri meltingu líki vel viđ dökkt súkkulađi. Bakteríurnar gefa frá sér efnasambönd sem minnka bólgur í hjarta- og ćđakerfi. Hins vegar er sykurinn og fitan í dökku súkkulađi eitthvađ sem er ekki eins hollt fyrir okkur. Mćlt er međ ţví ađ setja tvćr matskeiđar af kakó-dufti út á hafragrautinn á morgnana eđa bíđa eftir ţví ađ kakó-töflur komi á markađinn.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir