Clint Eastwood bjargar mannslífi

Clint Eastwood
Clint Eastwood, hinn 83 gamli leikstjóri bjargaði lífi manns á veitingastað. Maðurinn hafði fest ostbita í hálsinum. Eastwood snar í snúningum beitti Heimlich takinu með góðum árangri.  " Ég horfði í augu hans og sá þessa örvæntngu í svipum á honum sem kemur yfir fólk þegar það sér líf sitt fjara út, ". sagði Eastwood,, þetta leit ekki vel út," bæti hann við.
,, Ég rykkti þrisvar í hann og bitinn losnaði. Siðan lét ég hann derkka stórt vatnsglas með safa úr kreistri sítrónu", sagði Clint Eastwood.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir