Daður eða smjaður?

Mynd: www.hercampus.com

Það er ekkert endilega bara á barnum sem pikk-up línu gaurinn leggur til atlögu og reynir að lokka þig með sér heim.  Þetta getur komið fyrir alla, konur og kalla, út í búð, í sundi, í strætó... eða bara hvar sem er!!

Hérna koma nokkrar pikk-up línur sem fá þig annað hvort til að „smæla“ eða æla…

Trúirðu á ást við fyrstu sýn, eða þarf ég að labba fram hjá þér aftur?

Ég hata pikk-up línur. Mig langar frekar að vera hreinskilinn og segja: 'Hæ, þú lítur út fyrir að vera frábær manneskja og mig langar til að kynnast þér...

Ég er kannski ekki fallegasti gaurinn hérna inni, en ég er sá eini sem er að tala við þig.

Nú er ég búinn að fá mér í nokkur glös, og þú ert farinn að líta sæmilega út.

Ég týndi númerinu mínu, má ég nokkuð fá þitt?

Rosalega flott þessi föt sem þú ert í, en þau myndu líta betur út i hrúgu á gólfinu hjá mér.

Pabbi þinn hlýtur að hafa verið bakari, því þú ert með rosalegar bollur.

Smokkurinn minn er að verða útrunninn, gætirðu hjálpað mér?

Djöfull eru þetta ljótar buxur sem þú ert í, má ég hjálpa þér úr þeim?

Er pabbi þinn þjófur? hann hefur stolið fallegustu stjörnunum á himninum og sett í augun á þér!!!

Hvernig viltu hafa eggin þín í fyrramálið? Steikt eða frjóvguð?

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir