Dallas á hvíta tjaldiđ

J.R ávallt flottur

Þeir eru fáir Íslendingarnir sem eru komnir ágætlega yfir tvítugsaldurinn sem muna ekki eftir hinum rómuðu Dallas þáttum með þá J.R Ewing og Bobby í fararbroddi. Nú er væntanleg kvikmynd sem verður byggð á þáttunum vinsælu.

.

Myndin er væntanleg í bíóhús á næsta ári og mun einfaldlega heita Dallas. Söguþráðurinn er svipaður og þættirnir byggðu á, J.R. Ewing er höfuð og herðar fjölskyldufyrirtækis sem er eitt stærsta sinnar tegundar í heiminum. Væntanlega verður eitthvað skrautlegt sem mun ganga á og hver veit nema J.R verður skotinn aftur, já eða Bobby vakinn upp frá dauðu.

 

Ekki er vitað ennþá hvort upprunanlegu leikarar munu snúa aftur í sín hlutverk.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir