Demantaleiđin Vatnsnes

Hvítserkur - einstćđ upplifun

Ţetta er einn af ţeim leiđum erlendra ferđamanna sem dýrgripi er ađ finna. Glöggt er gests augađ. Demantaleiđin býđur upp á náttúruperlur allt frá ţví ađ vera óţekktar í ađ vera heimsţekktir. M.a. Verslunarminjasafn, Selasetur Íslands, Selasigling, Ánastađastapi, Hamarsrétt, Geitafell Seafood resturant, sellátur, Borgarvirki og Hvítsekur. Í Upplýsingamiđstöđ ferđamanna á Hvammstanga er hćgt ađ nálgast allar nánari upplýsingar um Vatnsnes og náttúruperlur ţess.

Hvort leiđin ef farin rétt- eđa rangsćli er val en til ađ ná öllu sem útsýniđ og náttúran hefur upp á bjóđa  ţá ţarf í raun ađ aka bćđi réttsćlis og rangsćlis ţar sem sjónarhorniđ gefur nýja vídd. Ţessi leiđ samanstendur af ţjóđvegum 72, 711 , 717 og 716 ţegar ekiđ er réttsćlis og ţjóđvegirnir 716, 717, 711 og 72 ef ekiđ er rangsćlis. Báđar leiđirnar eru jafn skemmtilegar en hafa hver sína sérstöđu.

Demantleiđin sjálf er 79 km, ađeins 62 km lengra en aka framhjá á ţjóđveg 1. Kjörin tilbreytni í góđu verđi.

Samkvćmt sumarumferđartölum Vegagerđarinnar fyrir áriđ 2014 ţá ók bifreiđ ađ eđa frá Hvítserk 291 sinnum ađ jafnađi á sólarhring.  Bíll á tćplega 5 mínútna fresti allan sólarhringinn. Svipađan umferđaţunga eins og um Ísafjarđardjúp ađ sumarlagi.

Sjón er sögu ríkar.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir