Dennis Rodman gæti verið á leið í fangelsi

Dennis Rodman
Fyrrum NBA stjarnan Dennis Rodman er gjaldþrota og skuldar 800 þúsund dollara í meðlag og 51 þúsund dollara til fyrrverandi konu sinnar. Lögmaður Rodmans segir að hann sé gjaldþrota og að hann geti ekki borgað þessar upphæðir, hann gæti því átt von á því að fara í fangelsi í 20 daga. 
Fjármálastjóri Rodmans hefur viðurkennt að Rodman eigi við áfengisvandamál að stríða. Dennis Rodman er þekktastur fyrir að leika með körfuboltaliðinu Chicago Bulls og fyrir skrautlegan lífsstíl.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir