Desember í Hofi

Byrjað er að skreyta í Hofi en það er skemmtileg dagskrá framundan í desember. Mynd: JHF

Jólin nálgast óðum og þá er mikið um að vera í Hofi, menningarhúsi Akureyringa.

Á viðburðardagatali Hofs eru margir viðburðir á dagskrá í desember og hefst hún á morgun með Jóladagatali Hofs. En Jóladagatal Hofs er á dagskrá alla daga fram að jólum í hádeginu milli 12:00  og 12:30. Um miðjan mánuðinn hefjast síðan Jólatónleikar sem ná hámarki þegar Bubbi heldur Þorláksmessutónleika sína 21. desember.

Brot af dagskrá Hofs

8. desember – Norðurjól

13. desember – Jólatónleikar KK og Ellen

21. desember – Bubbi, Þorláksmessutónleikar

 

En fulla dagskrá Hofs í desember má finna HÉR.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir