Dótturfélag Samherja íhugar að yfirgefa Norðurland

Samkvæmt kvöldfréttum RÚV ætlar dótturfyrirtæki Samherja að hætta að flytja fisk til Íslands, fái þeir ekki nánari upplýsingar um hvað stjórnendur fyrirtækisins séu grunaðir um að hafa brotið af sér.

Verði af þeirri ákvörðun Samherja mun það hafa veruleg áhrif á fiskvinslu í landi á Akureyri og Dalvík. Um 300 manns vinna í fiskvinnslum Samherja á þessum stöðum og samkvæmt formanni starfsmannafélags Samherja á Dalvík er þetta mikið áfall fyrir starfsfólkið á staðnum.

Seðlabankinn hefur samkvæmt lögum allt að þrjár vikur og jafnvel lengur neitað að afhenda gögnin telji bankinn að það geti skaðað rannsókn málsins og segist vera í fullum rétti með aðgerðina.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir