Ebóluveira finnst í leđurblökum

63 íbúar landsins Gíneu í Vestur-Afríku hafa látist undanfariđ af völdum ebóluveirunnar. Til ađ reyna ađ koma í veg fyrir útbreiđslu veirunnar á fleiri svćđi hafa yfirvöld landsins tekiđ til ţess ráđs ađ banna leđurblökusúpu, grillađa leđurblöku eđa annađ góđgćti. Heilbrigđisráđherra landsins segir ađ tilkynnt hafi veriđ allsstađar í landinu ađ leđurblökur séu ekki til ţess fallnar ađ hafa á bođstólnum lengur en einnig ćtti fólk ađ sleppa ţví ađ borđa rottur og apa. „Ţetta eru mjög hćttulega dýr“ segir ráđherrann.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir