Flýtilyklar
Ég er að fara heim í fyrst skiptið í fjögur ár
Af hverju Ísland?
Ég var ný orðin átján þegar ég ákvað að flytja. Ég hafði verið atvinnulaus í eitt ár út í Litháen og var byrjaður að lenda í veseni. Ég vissi að ég þurfti að flytja eitthvert. Það hefur alltaf verið draumur hennar mömmu að koma til Ísland svo ég ákvað að kanna landið.
Þekktir þú einhvern hér á Íslandi áður en þú komst?
Nei sem gerið þess för en þá meira spenandi ég vissi ekki hvað ég var að fara útí.
Hvernig líður þér að fara aftur heim til Litháen?
Það er skrýtið því ég er að fara aftur heim samt finnst mér einsog ég eigi heima á Íslandi. Eina sem gerið það að Litháen er að mamma býr þar en þá. Það er hún sem gerir hlutina að heimili.
Hvað er svo í framtíðinni?
Ég kem aftur til Ísland í haust og þá ætla ég aftur að byrja að spara og vona að ég get uppfyllt draum mömmu að hún getur heimsótt Ísland. Ég vona bara að það tekur ekki fjögur ár einsog núna. Því fjögur ár er alltof langur tími án þess að sjá mömmu sína.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir