Ég kann bara að skrifa á útlensku.

Andri Már Hagalín

Hvað hefur þú verið að skrifa lengi?

Ég hef verið að skrifa síðan ég var tólf ára þannig þetta er búið að var tólf ára með hléum.

Hvað fékk þig til að byrja að skrifa svona ungan?

Þetta var fyrst bara mínar hugsanir og litlar sögur sem ég vildi koma frá mér. Hvernig mér leið frá dag til dags hafði líka rosaleg áhrif. Ég þurfti stundum bara að létta af mér.

Af hverju Bretland og á ensku?

Ég hef alltaf haft betur tök á ensku heldur en íslenskunni. Með Bretland það byrjaði vegna þess að ég var búinn að vera blogga í nokkur ár, skrifa litlar sögur til þess að reyna fá að gefa það út á Íslandi. Ekkert gekk svo ég sendi nokkrar sögur út til Bretlands og Bandaríkin og fann umboðsmann í Bretlandi sem var til búinn að finna útgefanda. Við höfum núna gefið út tvær sögur og erum að vinna að þeirri þriðju.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir