Eimskip og SS pylsur / Nasistar og SS herflokkar Nasista

Hús Eimskipaélags Íslands

Björn fór í gegnum hundrađ ára sögu félagsins á met tíma, hann gerđi ţađ bćđi í gríni og í alvöru. Ein sagan fjallađi um tákn óskabarns ţjóđarinnar. Eins og flestir vita er merki Eimskips keim líkt merki Nasistaflokks Adolf Hitlers. Ţegar flokkurinn var stofnađur var félagiđ nokkra ára gamalt og fannst mönnum ekki hćgt ađ skipta um merki hjá félaginu, ţví ţađ gekk svo vel, ţannig ađ ţví var leift ađ vera. Félagiđ var til húsa í miđbć Reykjarvíkur, áđur en ţađ flutti sig ţar sem ţađ er núna, og er merki félagsins á húsinu. Ţađ sem er annađ mál ađ viđ hliđin á húsinu er pylsuvagn sem selur SS pylsur en eins og löngu er kunnugt hétu hersveitir Hitlers SS. Svo hinn góđkunni leikari velti ţví fyrir sér hvađ erlendir ferđamenn haldi ţegar ţeir sjá merki Nasista og SS í miđbć Reykjavíkur. Ţetta er dćmi um hvađ sjón, tákn og menningarheimar hafa mikil áhrif á okkar daglega líf. Ţví ţó okkur Íslendingum finnist ekkert athugavert viđ ţetta ţá myndi ég alveg skilja erlenda ferđamenn sem hćtta viđ ađ fá sér SS pylsur viđ hliđin á merki Nasista í miđbć Reykjarvíkur. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir