Einar Bárðarson hjólaði 46 km

Mynd: mbl.is
Einar Bárðason fyrirgaf Audda og Sveppa fyrir að hafa gengið of langt í umfjöllun um holdafar hans í þegar að hann var gestur í þættinum þeirra. Þrátt fyrir að hann hafði fyrirgefið hann skaut hann á þá eftir að hafa hjólaði 46 kílómetra frá heimilisínu í Reykjanesbæ í vinnuna sína sem að er í Skeifunni.
Eins og fram kemur í nýjasta þætti Karlaklefans á Mbl sjónvarp sagði Einar þetta þegar að hann kom í mark; ,,Nú geta allir sem að kölluðu mig fituhlunk í sjónvarpinu hjólað í vinnunna í fyrramálið 46 kílómetra eða bara étið skít".

Ástæðan fyrir því að Einar ákvað að hjóla í vinnuna var ákorun frá hlustendum Kanans. Hann kom sjálfum sér og Loga á óvart en þeir höfðu átt von á því að hann myndi klára þessa 46 kílómetra á þremur og hálfum tíma en ekki tveimur og hálfum tíma eins og hann gerði.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir