Eins árs keppnisbann

Jon Jones

Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur veriđ úrskurđađur í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun fyrr á árinu.

Jones féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200, annađ skiptiđ á ferlinum. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans, Letrozole og Hydroxy-Clomiphene. Efnin fundust í pillum sem áttu ađ auka getu í kynlífi en ekki íţróttum.  Pillurnar voru ţó mengađar á ţann hátt ađ leifar af metabólískum efnum ásamt hormónalyfjum fundust í ţeim.

Jones hélt ţví alltaf fram ađ hann hafi ekki visvítandi tekiđ nein ólögleg lyf og ţađ var á vissan hátt stađfest í dag.  Málaflutningur Jones ţótti trúverđugur ađ mati lyfjaeftirlitsins og ţví er banniđ 1 ár.

Í skýrslu nefndarinnar kom einnig fram ađ Jones vćri ekki svindlari og ađ hann myndi ekki bara missa heilt ár frá keppni, heldur verđur hann af níu milljónum dala í tekjur eđa um einum milljarđi íslenskra króna.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir