Eldfimt ástand í austri

Ţađ er fallegt um ađ litast í Donetsk

Mótmćlendur ţustu í hundrađatali í stjórnarbyggingu í úkraínsku borginni Donetsk í dag og fullyrtu í kjölfariđ ađ Donetsk vćri rússnesk borg. Kröfđust ţeir ţess í kjölfariđ ađ yfirvöld bođuđu til atkvćđagreiđslu um ţađ ađ borgin yrđi yfirlýst rússneskt landssvćđi. Til einhverra átaka koma á milli mótmćlenda og yfirvalda en ekki er vitađ til ţess ađ neinn hafi slasast.

Oleksandr Turtsjinov, forseti Úkraínu, frestađi opinberri heimsókn sinni til Litháen vegna ástandsins í Donetsk og kallađi saman yfirmenn í embćttismannakerfinu til neyđarfundar ţar sem fari verđur yfir stöđu mála.

Í Donetsk er rúmlega helmingur íbúa af rússnesku bergi og vilja ađ fariđ verđi sömu leiđ ţar og ţegar íbúar Krímsskaga fengu ađ kjósa um ţađ hvort svćđiđ ćtti ađ vera undir hendi Rússa eđa Úkraínumanna.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir