Eldur í rađhúsi á Seltjarnarnesi

 

Slökkviliđ höfuđborgarsvćđissins barst tilkynning um eld í rađhúsi ađ Nesbala á Seltjarnarnesi klukkan 21:58 í kvöld.  Var allt tiltćkt liđ kallađ á stađinn.  Viđbragđstíminn var um  7 mínútur,  fyrsti bíll var mćttur 22:05.  Ágćtlega gekk ađ drepa eldinn.

Ekkert fólk var í húsinu en tilkynning um eldinn barst í gegnum Öryggismiđstöđina. 

Búiđ er ađ slökkva eldinn og reykrćsta.  Ţó er töluvert mikiđ tjón á húsinu.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir