Elton John og eiginmaður allt annað en sáttir

sir Elton John ekki sáttur við Golden Globe hátíðina.
Eftir verðlaunaafhendinguna á Golden Globe lét eiginmaður Elton John öllum illum látum í garð Madonnu á samskiptasíðum.

David Furnish eiginmaður sir Elton John lét allt flakka í Facebook færslu sinni í gær eftir að lag Madonnu var valið besta frumsamda lagið á Golden Glope verðlaunahátíðinni. Sjálfur var Elton sjálfur mjög hissa í fasi er tilkynnt var um sigurvegarann í þessum flokki en hann var einnig tilnefndur í sama flokki og Madonna.

David stóð með eiginmanninum

David hélt áfram og notaði orð eins og F**K OFF og sagði að þessi verðlaunahátíð væri gjörspillt og ekki mikils metin.

Sjálfur hefur sir Elton John ekki tjáð sig um málið ekki frekar en Madonna en sjálfsagt er hún hæst ánægð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir