Engill dauđans í Írak

Aby Azrael

Abu Azrael stjórnar bardagamönnum í Írak sem berjast gegn ógnarvaldi ISIS. Nafniđ hans ţýđir í lauslegri ţýđingu engill dauđans og ekki ađ ástćđulausu, Abu Azrael er talinn hafa komiđ nálćgt dauđi u.ţ.b. 1500 međlima ISIS samtakanna.

Ţetta hefur orđiđ til ţess ađ Azrael er orđinn einskonar táknmynd baráttunnar viđ ISIS í Írak og er orđinn gríđarlega vinsćll á samfélagsmiđlum. Ţađ hafa veriđ stofnađar yfir 40 síđur á facebook honum til heiđurs og mörg hundruđ ţúsund manns hefur líkađ viđ ţessar síđur. Einnig hafa veriđ saminn um hann lög og ţá hefur hann veriđ notađur í sjónvarpsţáttum líka. Götusalarnir í Írak hafa ekki látiđ ţetta tćkifćri fara framhjá sér og hćgt er ađ versla boli međ myndum af honum. 

Azrael er giftur og fimm barna fađir en hann setur ţađ ekki fyrir sig hans takmark í lífinu er ađ berjast fyrir fólkiđ í Írak.

Hérna fylgir svo myndband ţar sem fjallađ er um ţennan mann af fréttastofu Vocativ.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir