Ćfingadagatal: „ţađ geta allir veriđ međ"

Mynd af Google

Nú ţegar líđa fer ađ síđustu mánađarmótum ársins fara landsmenn međal annars ađ undirbúa jóladagatölin. Vinsćlasta gerđ jóladagatala er efalaust súkkulađidagatöl en ţó hafa margskonar dagatöl stungiđ upp kollinum síđustu ár. Nýjasta jóladagataliđ í flórunni er ćfingadagatal en Hjördís Marta Óskarsdóttir, master í Íţrótta- og heilsufrćđi, stendur fyrir slíku dagatali ţessa ađventuna. Viđ náđum tali af Hjördísi Mörtu, rétt áđur en hún stökk inn á blakvöll ađ keppa međ liđi sínu frá Ţrótti Neskaupsstađ.

Hjördís MartaHvađ er ćfingadagatal?
,,Hugmyndin er í sjálfu sér einföld. Ég setti upp viđburđ á Facebook
og bauđ öllum ađ vera međ en frá 1.-24. desember mun ég setja inn myndbönd af stuttri ćfingu sem allir geta framkvćmt heima í stofu. Ţađ ţarf engin áhöld eđa tćki, ekki mikiđ pláss, og í rauninni bara
5-8 mínútur af deginum.”

Hvađan kemur hugmyndin?
,,Ég var í útivistarnámi í Skandinavíu fyrir nokkru og sá á vefnum ađ danskir vinir mínir ţađan ćtluđu ađ standa fyrir svona verkefni ţar úti. Mér fannst ţetta stórkostleg hugmynd og vildi gera ţetta fyrir ađgengilegra fyrir Íslendinga sem margir hverjir ekki tala dönsku.” 

Hvađ vonastu til ađ ţátttakendur fái út úr ţessu?
,,Fyrst og fremst langar mig ađ fólk átti sig á ţví ađ ţađ ţarf alls ekki langan tíma úr deginum í hreyfingu til ađ fá góđan ávinning af henni. Mér ţćtti mjög gaman ef fólk héldi svo áfram ađ hreyfa sig ađ ţessu loknu og gćti nýtt sér ćfingar úr myndböndunum.

Hvernig ćfingum má búast viđ, geta allir veriđ međ?
,,Í myndböndunum mun ég sýna grunnćfingar međ eigin líkamsţyngd í ýmsum útgáfum. Til ţess ađ allir geti tekiđ ţátt mun ég leitast viđ ađ sýna fleiri en eina útfćrslu af hverri ćfingu en dagataliđ er ţó miđađ viđ líkamlega heilbrigđa einstaklinga. Ef fólk efast um sig ćtti ţađ ađ hafa samband viđ lćkni fyrst. 

Viđburđinn má nálgast HÉR en ţar er hćgt ađ fylgja ćfingunum međ frá og međ 1. desember.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir