Bókin okkaR

Ljósmynd Aldís Pálsdóttir.

 

Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir hefur, ásamt ljósmyndaranum Aldísi Pálsdóttur, ljósmóđurinni Hafdísi Rúnarsdóttur og ritstýrunni Tinnu Ásgeirsdóttur, unniđ ađ ţví ađ gera bók um getnađ, međgöngu, fćđingu og sćngurlegu. Bók ađ slíku tagi yrđi sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Andrea  lagđi upp međ ađ bókin innihéldi bćđi frćđilegar upplýsingar og reynslusögur. Bókin er ţví ekki einungis frćđileg heldur einnig opinská, og oft brosleg og skemmtileg.  Lesandinn ćtti ţví ađ geta fundiđ svör viđ algengum spurningum tengdum međgönguferlinu. Ljósmyndir Aldísar gera bókina ađ afar eigulegu verki sem á erindi inn á flest heimili. Náttúran og máttur hennar skín í gegn.

 Hugmynd Andreu kviknađi ţegar hún átti von á sínu fyrsta barni. Á ţeim tíma sökkti hún sér í allt ţađ efni sem hún gat fundiđ tengt međgöngu og taldi hún sig ekki geta fengiđ nóg.  Andrea sá ţá ađ sáralítiđ var til af íslensku efni af ţessu tagi en ţađ varđ til ţess ađ hún ákvađ ađ skrifa ţađ sjálf.

Í dag hefur hún ásamt samstarfsađilum sínum gengiđ frá efni bókarinnar, sem er allt ađ 300 blađsíđur, en vantar styrk nú fyrir lokasprettinn. Klára ţarf prófarkalestur, uppsetningu og prentun. Hćgt er ađ styrkja verkefniđ hér.

Stefnt er ađ ţví ađ bókin verđi prentuđ og gefin út eftir áramót.

Ljóst er ađ um áhugavert verkefni er hér ađ rćđa en lagt er upp međ ađ bókin verđi tímalaust uppflettirit.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir