Ögrar útlitsdýrkun

Iiu Susiraja

Stćrstu stjörnurnar á samfélagsmiđlum í dag eru eflaust Kardashian systur. Ţćr eru međ milljónir fylgjenda og eru orđnar einskonar táknmynd útlitsdýrkunar í heiminum. Ţćr birta reglulega af sér myndir ţar sem ţćr gera sitt besta til ađ draga fram kynţokkann og fá gríđarlega athygli fyrir allt sem ţćr gera. Ekki eru ţó allir jafnspenntir fyrir ţessu ćđi og ţađ má segja ađ netheimar hafi fengiđ ferskan andblć frá finnskri listakonu. 

Ljósmyndarinn og listakonan Iiu Susiraja snýr ţessu nefnilega á hvolf og hefur vakiđ mikla athygli fyrir sjálfsmyndirnar sínar. Í ţeim ögrar hún stađalímyndum og útlitsdýrkun á skemmtilegan hátt. Ţađ er langur vegur frá hennar myndum og ţeim myndum sem viđ eigum ađ venjast á hverjum degi. 

Hér koma nokkrar af myndunum hennar en ţeir sem vilja kynna sér máliđ betur geta fariđ á heimasíđuna hennar http://www.iiususiraja.com/ 

Iia

Iia 2

Iia 3

Iia 4


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir