Sóknaráćtlun í loftslagsmálum

Ríkisstjórn Íslands hefur nú kynnt til sögunnar sóknaráćtlun í loftslagsmálum til ţriggja ára til ţess ađ ná raunverulegum árangri í ađ minnka nettólosun. Um er ađ rćđa 16 fjölbreytt verkefni, sem mörg hver eru sjálfstćđ, sem miđa ađ ţví ađ draga úr losun, auka bindingu kolefnis úr andrúmsloftinu, styđja alţjóđleg loftslagsverkefni og efla getu stjórnvalda til ađ takast á viđ strangari skuldbindingar í loftslagsmálum.

Međal verkefna eru:

  •  Orkuskipti í samgöngum; stefnt er ađ ţví ađ áriđ 2020 verđi hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum, á sjó og á landi, orđiđ 10%.
  •  Efling skógrćktar og landgrćđslu; aukiđ verđur fé til skógrćktar og landgrćđslu.
  • Átak gegn matarsóun; gera má ráđ fyrir ţví ađ núna losi Íslendingar ţví sem jafngildir 5 % af árlegri heildarlosun međ matarsóun. Ţessu á ađ reyna breyta. 

Sóknaráćtlunin er sett fram í tengslum viđ 21. ađilarríkjafund Loftslagssamningsins í París (COP21). Hann hefst 30. nóvember og er haldinn til ţess ađ reyna fá hnattrćnt samkomulag um ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda eftir áriđ 2030. Stefnan er sett á 40% minnkun losunar til 2030 miđađ viđ áriđ 1990


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir