Dauđi Ians Tomlinsons

Önnur krufning hefur leitt í ljós að Ian Tomlinson sem dó meðan á G20 mótmælunum stóð, lést ekki af völdum  hjartaslags. Dauða hans má rekja til blæðinga í kviðarholi og hafa líkur verað leiddar að því að atvikið þar sem lögreglumaður hrinti honum hafi haft meira með dauða hans að gera en menn álitu fyrst. Lögreglumaðurinn sem að hrinti honum hefur verið yfirheyrður og hefur stöðu grunaðs manns. Læknar eru nú að fara yfir niðurstöðurnar úr krufningunni og verður úrskurðar að vænta fljótlega.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir