Nasistaforingi á enn fylgismenn

George Lincoln Rockwell var formaður nasistaflokksins í Bandaríkjunum. Hann stofnaði flokkinn World Union of Free Enterprise National Socialists árið 1959. En síðar var nafninu breytt í American Nazi Party.

George gengdi herþjónustu á Íslandi árið 1952.   Þann 25.ágúst 1967 var hann skotinn til bana fyrir utan þvottastöð í Arlington Virginíu. Eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan á hann enn fylgjendur í Bandaríkjunum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir