Er ríkisstjórnin að falla?

Alþingi Íslands
Gunnar Helgi Kristinsson, Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir á vef Ríkisúvarpsins í dag að einungis kraftaverk geti bjargað ríksistjóninni frá falli. Samkvæmt heimildum RÚV er vaxandi óánægja innan beggja ríkisstjórnarflokkum. Eins og sést hefur á fjölmiðlum nýlega vex óánægja fólks dag frá degi... Björn Ingi Rafnsson segir í nýlegum pistli sínum ,,Hvað gerist í kvöld?" að örlög rískisstjórnarinnar geti ráðist í kvöld. Björn skrifar að,,Bakland flokksins sé að springa af reiði og óánægju með ástand mála og fundarefnið í kvöld ætti eitt og sér að gefa til kynna hversu alvarlegt ástandið sé: Samfylkingin og stjórnarsamstarfið." segir í pistli hans. Hvort ríkisstjórnin falli eða ekki er alltaf spurning, en það er nokkuð ljóst að breytingar verða gerðar og það mjög líklega á næstu dögum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir