Enski Deildarbikarinn

Mynd: www.hiilkubad.com

Lokaleikur 8. Liđa úrslita ensku deildarbikarkeppninnar fer fram í kvöld ţegar Southampton tekur á móti Liverpool á St. Mari‘s heimavelli sínum. Liđin hafa ţegar mćst einu sinni á yfirstandandi keppnistímabili en ţá skildu liđin jöfn 1-1 á Anfield heimavelli Liverpool í október eftir mörk frá Christian Benteke fyrir Liverpool og Sadio Mane fyrir Southampton.

Liverpool hefur veriđ á ágćtu flugi eftir ađ Jurgen Klopp var ráđinn framkvćmdastjóri félagsins í byrjun október. Liđiđ hefur ađeins tapađ einum af síđustu sex leikjum sínum í úrvalsdeildinni, gert tvö jafntefli og unniđ ţrjá leiki. Southampton hefur tapađ síđustu tveimur leikjum sínum í deildinni, fyrir ţađ hafđi liđiđ unniđ tvo og gert tvö jafntefli.

Leikurinn fer fram klukkan 19:45 í kvöld.

Ţrjú liđ hafa ţegar komist áfram í undanúrslit keppninnar ţađ eru Manchester City, Stoke og Everton. Ţađ er ţví ţegar orđiđ ljóst ađ einungis úrvalsdeildarliđ munu etja kappi í undanúrslitunum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir