Erfiđur dagur fyrir íslenska landsliđiđ á Ólafsvík

Austuríkismenn ávallt skrefinu á undan

Austuríki byrjađi af krafti og náđi strax forystu í leiknu sem ţeir létu aldrei af hendi. Íslendingunum voru mjög mislagđar hendur og fór hver sóknin af annarri í vaskinn. Varnarleikurinn var á löngum köflum mjög slakur og var ţađ góđum leik Björgvins Páls Gústafssonar í markinu ađ ţakka ađ ekki fór verr. Á međan íslenska liđiđ átti í erfiđleikum léku austuríkismenn viđ hvern sinn fingur og sigu hćgt og bítandi frammúr. Ţjálfari Austuríkismanna er hinn ramm íslenski Patrekur Jóhannesson og hann mátti vera sáttur viđ leik sinna manna í gćr. Eftir ađ hafa leitt leikinn međ 4 mörkum í hálfleik litu Austuríkismenn aldrei til baka og innbyrtu loks 9 marka sigur.

Nokkrir leikmenn hvíldir

Ţađ má ekki gleyma ađ minnast á ţađ ađ nokkrir leikmenn íslenska landsliđsins voru hvíldir í gćr. Ţeir Aron Pálmarsson, Alexander Peterson og Aron Rafn Eđvarđsson voru ekki međ ađ ţessu sinni og ţeir Ţórir Ólafsson, Sverre Jakobson og Róbert Gunnarsson komu ekkert viđ sögu heldur. Allt sterkir leikmenn sem flest liđ myndu sakna í leik sem ţessum. Engu ađ síđur er 9 marka tap full stórt hvađ ţá í trođfullri heimvallar höll en áhorfendur í Ólafsvík létu vel í sér heyra á pöllunum. Einnig má minnast á ţađ ađ Kristófer Fannar Guđmundsson markvörđur frá ÍR lék í gćr sinn fyrsta A-landsleik. Hann kom inná undir lok leiksins og varđi 1 skot.

Markahćstumenn Íslands voru Guđjón Valur Sigurđsson međ 8 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson og Kári Kristján Kristjánsson komu nćstir međ 5 mörk hvor. Björvin Páll varđi 14 skot í markinu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir