Erlent

Mynd: BBC

Svarta myrkur á svörtum föstudegi.

Í dag fékk svartur föstudagur eða "Black friday" nýja merkingu fyrir kaupmenn í miðborg London.

Hámenntað fólk og minnihlutahópar kusu Clinton

Hámenntað fólk og minnihlutahópar kusu Clinton

Bandarísku forsetakosningarnar halda áfram að hneyksla og vekja spurningar um hverjir eða hvaða hópar kusu hvern

Petrova með sænska bronshestinn.

Konurnar raka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Stokkhólm

Við verðlaunaafhendingu síðastliðinn föstudaginn stóðu kvenkyns kvikmyndaleikstjórar fremstir í flokki og rökuðu inn verðlaunum fyrir myndir sínar.

Ný uppgvötun eða eftirlíkingar?

Skissubókin sem gæti verið frá Van Gogh

Óþekkt bók með 45 síðum með 65 teikningum er nú talin vera skissubók myndlistarmannsins þekkta, Vincent Van Gogh.

Nú þarf

Flugfélagið sem rukkar fyrir útrými í farangurshólfi

Bandaríska flugfélagið United er farið að rukka farþega sem fljúga á ódýrastu flugmiðunum sérstaklega fyrir að nýta pláss í farangurshólfum fyrir ofan sætin.

Norwegian enn á toppnum

Norwegian best í Evrópu fjórða árið í röð

Norska flugfélagið Norwegian hefur setið á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagið í Evrópu síðustu þrjú árin og á árinu 2017 verður engin breyting þar á samkvæmt Airlineratings.

Mótmælendur klæðast grímum með andliti forseta

Forsetaskandall í Suður-Kóreu

Suður-Kóreu búar halda áfram að flykkjast út á götur í einum stærstu mótmælum Suður-Kóreu síðustu ára. Mótmælin eru vegna þess að í ljós hefur komið að forseti Suður-Kóreu, Park Geun-Hye, hefur deilt viðkvæmum, leynilegum hernaðarupplýsingum með persónulegum vini og ráðgjafa.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir