Félagsskipti aldarinnar?

Myndinn er samsett. Mynd: Mirror

Guillem Balague, sérfrćđingur bresku sjónvarpstöđvarinnar Sky Sports í spćnsku úvarlsdeildinni fullyrđir ađ Lionel Messi hafi aldrei veriđ nćr ţví ađ yfirgefa spćnska stórveldiđ Barcelona. Ensku stórveldin Chelsea, Arsenal og Manchester liđin City og United hafa undanfarnar vikur veriđ sterklega orđuđ viđ kappan sem hefur fjórum sinnum veriđ valin besti leikmađur heims. Samkvćmt nýjustu fregnum í fótbolta heimnum mun Manchester City hreppa góssiđ.

 

Skattamáliđ
Messi ku vera orđinn ţreyttur á skattayfirvöldum á Spáni en ţessa stundina stendur hann í málaferli viđ spćnska ríkiđ sem og Jorge Messi, fađir Leo. Feđganir eru sakađir um ađ hafa svikiđ 4,1 milljón evra eđa 574,5 milljónir íslenskra króna úr spćnska skattinum árin 2007-2009 og geta átt yfir höfđi sér 22 mánađa fangelsivist.
Lionel Messi er nú ţegar samkvćmt Guillem Balague sá ađili sem borgar hvađ mest í spćnska skattinn á sínum ofurlaunum sem fćra honum tćpar 50 milljónir evra eđa 7 milljarđa íslenskra króna í árslaun. Taliđ er ađ Manchester City sé reiđubúiđ ađ borga Messi rúmar 59 milljónir evra á ári en ţađ eru rúmlega 8,2 milljarđar íslenskra króna. 

 

Framtíđ Katalóníu 
Barcelona er stađsett í Katalóníu hérađi á Spáni. Katalónía berst ţessa dagana hart fyrir sjálfstćđi frá Spáni og ţykir líklegt ađ verđi af ţví. Javier Tebas, forseti spćnsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefur áđur gefiđ ţađ út ađ ef Katalónía verđur sjálfstćtt ríki ţá mun Barcelona ekki fá ađ taka ţátt í deildinni. Ţetta hefur og mun valda öllum leikmönnum Barcelona áhyggjum. Spćnska úrvalsdeildinn hefur síđustu áratugi veriđ ein af bestu knattspyrnu deildum heims og mun ekki ţykja eins heillandi ađ leika fyrir Barcelona ef liđiđ tekur ekki ţátt í deildarkeppni sem er stór á heimsvísu.

  

Pep Guardiola  
Josep Guardiola, núverandi knattspyrnustjóri Bayern Munich hefur síđastliđna mánuđi veriđ orđađur viđ stöđu knattspyrnustjóra Manchester City. Guillem Balague heldur ţví fram ađ Manchester City sé reyna ađ lokka Guardiola til City međ ţví ađ segja honum ađ ţeir fái Messi en á sama tíma eru Man City ađ lokka Messi til City međ ţví ađ halda ţví fram ađ ţeir fái Guardiola. Ţeir Messi og Guardiola eru miklir mátar frá ţví ađ ţeir unnu saman hjá sigursćlu liđi Barcelona árin 2008-2012 og eru eflaust spenntir ađ vinna aftur saman. Mun ţađ einnig hjálpa Manchester City ađ fyrir í félaginu er Sergio Agüero sem hefur veriđ besti vinur Messi síđan ţeir kynntust fyrst í unglingalandsliđum Argentínu.
Samningur Guardiola viđ Bayern Munich rennur út eftir yfirstandandi keppnistímabil en sagt er ađ Guardiola ţurfi nýja áskorun eftir ađ hafa unniđ allt sem í bođi er bćđi á Spáni og í Ţýskalandi ţví liggur beinast viđ ađ Guardiola taki upp ţráđinn á Englandi en sjálfur hefur Guardiola sagt ađ hann vilji einn daginn ţjálfa liđ á Englandi.

 

Barcelona F.C.
Í sumar var Messi orđađur viđ brottför frá Barcelona sem neitađi öllum slíkum yfirlýsingum og félagiđ gaf út ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ verđmeta leikmann eins og Messi og setti međal annars 250 milljón evra verđmiđa á leikmanninn sem er 150% meira en dýrasti knattspyrnu leikmađur heims, Garreth Bale, kostađi áriđ 2013. Ţann 26. september síđastliđin varđ Leo Messi fyrir hnémeiđslum sem gerđi hann óleikhćfan nćstu tvo mánuđina. Međ Messi ekki í liđinu var kominn tími fyrir ađra til ađ láta ljós sitt skína en ţađ gerđu ţeir Luis Suarez og Neymar međ glćsibrag í fjarveru Messi og skoruđu á milli sín 17 mörk af ţeim 21 sem skoruđ voru í fjarveru Messi. Neymar og Suarez hafa ţví sannfćrt forráđamenn Barcelona ađ ţađ geti veriđ framtíđ án Messi.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir