Forsetaskandall í Suđur-Kóreu

Mótmćlendur klćđast grímum međ andliti forseta

Suđur-Kóru búar halda áfram ađ flykkjast út á götur í einum stćrstu mótmćlum Suđur-Kóreu síđustu ára. Mótmćlin eru vegna ţess ađ í ljós hefur komiđ ađ forseti Suđur-Kóreu, Park Geun-Hye, hefur deilt viđkvćmum, leynilegum hernađarupplýsingum međ persónulegum vini og ráđgjafa.

Persónulegur ráđgjafi hennar, Choi Soon-Shil hefur haft mikil áhrif á Park Geun-Hye forseta allt síđan fađir hennar, einrćđisherrann Park Chung-Hee, var forseti. Ţessi miklu áhrif sem Choi Soon-Shil hefur yfir forsetanum hafa valdiđ  ríkjandi óróleika í Suđur-Kórenskum  stjórnvöldum  síđustu 25 árin eđa allt frá ţví ađ Park forseti byrjađi ađ sćkja fram í pólitík. Hversu mikiđ af upplýsingum Choi Soon-Shil hefur fengiđ og hversu mikiđ hún hefur haft áhrif á mótun Suđur-Kórenskra stjórnmála síđustu árin er enn ekki stađfest, en saksóknari hefur gefiđ út handtökuskipun á hendur Choi Soon-Shil.

Ţó ađ ekki sé hćgt ađ reka forseta ţá getur ríkisnefnd sett fram ákćru á hendur forseta og sett Park í tímabundiđ bann frá ríkisstjórn. Saksóknari rannsakar nú máliđ og mótmćlendur fara fram á uppsögn Park, fyrsta kvenkyns forseta Suđur-Kóreu.

Fréttin byrtist fyrst á CNN: http://edition.cnn.com/2016/11/02/asia/south-korea-president-scandal-explained/index.html


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir