Kúrdar taka bćinn Bashiqa úr höndum ISIS

REUTERS/Zohra Bensemra

Ađgerđirnar, sem hófust á mánudaginn og eru studd af Bandaríkjunum, enduđu međ yfirtöku írakska Peshmerga sveita Kúrda í dag á borginni Bashiqa. Vígamenn ISIS notuđust međal annars viđ sjálfsmorđsárásir og leyniskyttur, ásamt ţví ađ hafa kveikt í brennisteinsverksmiđu í bćnum í ţeim tilgangi ađ hćgja á óvinum sínum. Taliđ er ađ í minnsta lagi ţúsund manns muni ţurfa ađhlynningu eftir ađ hafa andađ ađ sér eiturgufunum sem verksmiđjan leysti úr lćđingi.

Bćrinn Bashiqa er í ađeins 12 kílómetra fjarlćgđ frá borginni Mosul, en hún er talin stćrsta vígi Íslamska ríkisins, og eitt ţeirra síđasta í Írak. Nú standa yfir áćtlanir ţar sem hátt í 30 ţúsund manns stefna á ađ taka yfir Mosul og losa borgina undir ógnarstjórn ISIS-manna. Fram ađ ţessu hafa andstćđingar ISIS náđ ađ umkringja ţá úr flestum áttum, en ISIS hefur brugđist viđ ţví í vikunni međ ţví ađ myrđa 284 menn og drengi í fjöldaaftöku í borginni.

Taliđ er ađ ISIS-liđar í Írak undirbúi nú flótta yfir til Sýrlands og nćrliggjandi ríkja, en viđ ţví vilja andstćđingar ţess sporna.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir