Flýtilyklar
Erlent
Betri heilsa, betri vinna
Erlent|
22.11.2016 |
Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð er prógrammið Heilsuskólinn hugsað sem hjálpartæki fyrir innflytjendur sem upplifa mikið stress vegna áfalla í heimalandi sínu.
Hvernig varstu klædd?
Erlent|
21.11.2016 |
Myndasería Katherine Cambaeri, fyrrum nema Arcadia Háskóla, er byggð á hugtakinu „ásökun fórnarlambs" eða „victim blame" eins og það kallast á ensku.
Bob Dylan mætir ekki
Erlent|
16.11.2016 |
Bandaríski tónlistamaðurinn Bob Dylan verður fjarri góðu gamni þegar Nóbelsverðlaunin verða afhent í Stokkhólmi 10. desember næstkomandi.
Toblerone-skandall vekur upp hneyksli
Erlent|
08.11.2016 |
Breyting á þríhyrningamagni í Toblerone súkkulaðistykkinu veldur usla og hörmung. Heimsendir í nánd?
Harry Bretaprins kominn á fast
Erlent|
08.11.2016 |
Harry Bretaprins, ömmubarn Elísabetu drottningar Bretlands, er kominn með kærustu
Gilmore Girls snúa aftur
Erlent|
25.10.2016 |
Sjónvarpsmæðgurnar sívinsælu, "Gilmore Girls" snúa aftur í nýrri seríu á Netflix.
Tölvuárásir lömuðu margar af stærstu heimasíðum veraldarvefsins
Erlent|
23.10.2016 |
Tölvuárásir sem áttu sér stað 21. október síðastliðinn lömuðu heimasíður margar af vinsælustu heimasíðum og tölvukerfum internetsins. Sökudólgarnir eru enn ófundnir.