Flýtilyklar
Erlent
Mynd án mynda
Erlent|
08.09.2015 |
Þýska dagblaðið Bild prentaði heilt upplag af blaðinu án ljósmynda, 8 september sl. Ástæðan var umtal og gagnrýni sem blaðið varð fyrir vegna myndbirtingar af látnum sýrlenskum dreng.
Myndir segja meira en þúsund orð
Erlent|
07.09.2015 |
Ljósmyndin sem breytti hugsunargangi Evrópu í garð flóttafólks og færði hörmungar stríðsins í Sýrlandi inn á hvert heimili.
Lögreglan í Bandaríkjunum skaut 12 ára dreng til bana
Erlent|
24.11.2014 |
Lögreglan í Bandaríkjunum er dugleg við að skjóta saklaust fólk til bana. Um helgina tók hún upp á því að skjóta 12 ára dreng með leikfangabyssu til dauða.
Aðalleikari í kvikmynd um Edward Snowden afhjúpaður
Erlent|
11.11.2014 |
Eftir mánuði af sögusögnum og óstaðfestum fréttum hefur aðalleikari kvikmyndar Oliver Stone um Snowden loksins verið staðfestur.
Rafsígarettur ekki eins öruggar og var talið
Erlent|
10.11.2014 |
Ný rannsókn leiðir í ljós að þetta vinsæla hjálpartæki til að hætta reykingum er ef til vill ekki eins skaðlaust og áður var talið. Rannsóknin sýnir fram á krabbameinsvaldandi efni í rafsígarettunni - þau sömu og má finna í öllum öðrum sígarettum.
Kennari með smáreður sáttur með sitt
Erlent|
08.11.2014 |
Breskur karlmaður með smáreður opnar sig um hvernig er að lifa lífi með typpi undir meðallengd.