Erlent

“Celebrity Works”

“Celebrity Works”


Mynd án mynda

Mynd án mynda

Þýska dagblaðið Bild prentaði heilt upplag af blaðinu án ljósmynda, 8 september sl. Ástæðan var umtal og gagnrýni sem blaðið varð fyrir vegna myndbirtingar af látnum sýrlenskum dreng.

Forsíður dagblaða af hinum þriggja ára gamla Aylan

Myndir segja meira en þúsund orð

Ljósmyndin sem breytti hugsunargangi Evrópu í garð flóttafólks og færði hörmungar stríðsins í Sýrlandi inn á hvert heimili.

Lögreglan í Bandaríkjunum skaut 12 ára dreng til bana

Lögreglan í Bandaríkjunum skaut 12 ára dreng til bana

Lögreglan í Bandaríkjunum er dugleg við að skjóta saklaust fólk til bana. Um helgina tók hún upp á því að skjóta 12 ára dreng með leikfangabyssu til dauða.

Aðalleikari í kvikmynd um Edward Snowden afhjúpaður

Aðalleikari í kvikmynd um Edward Snowden afhjúpaður

Eftir mánuði af sögusögnum og óstaðfestum fréttum hefur aðalleikari kvikmyndar Oliver Stone um Snowden loksins verið staðfestur.

Rafsígaretta

Rafsígarettur ekki eins öruggar og var talið

Ný rannsókn leiðir í ljós að þetta vinsæla hjálpartæki til að hætta reykingum er ef til vill ekki eins skaðlaust og áður var talið. Rannsóknin sýnir fram á krabbameinsvaldandi efni í rafsígarettunni - þau sömu og má finna í öllum öðrum sígarettum.

Typpastærðin getur verið viðkvæmt mál

Kennari með smáreður sáttur með sitt

Breskur karlmaður með smáreður opnar sig um hvernig er að lifa lífi með typpi undir meðallengd.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir