Evrópumeistaramót í Strandstangveiđum

Haraldur Ingi Haraldsson, keppandi
Glöggir vegfarendur tóku eftir því að hluti Drottningarbrautarinnar var lokaður í dag. Keppni strandstangveiðimanna var í gangi og eru keppendur mættir frá 8 evrópulöndum.

Mótið gengur þannig fyrir sig að ströndinni er skipt niður í 5 svæði og keppt er á hverju svæði, veiðimennirnir fá stig fyrir hvern fisk sem þeir veiða og einnig stig fyrir hvern cm af fisk sem þeir veiða. Næst verður keppt á Dalvíkursandinum á fimmtudaginn og lokadagur keppinar verður á Akureyrarbryggju á föstudaginn. Mótinu líkur með verðlaunarafhendingu og lokahófi á laugardaginn. Á næsta ári verður keppnin haldi í Hollandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir