Facebook festir kaup á Instagram

Samskiptasíðan Facebook tilkynnti á mánudaginn af þeir hefðu náð samkomulagi um kaup á Instagram ljósmynda forritinu. Facebook keypti Instagram á 1 milljarð bandaríkjadollara og voru kaupin gerð í peningum og hlutabréfum í Facebook. Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook sagði að hann ætlaði ekki að breyta forritinu mikið og að það verði enn hægt að deila myndum frá Instagram á aðrar samskiptasíður. Forritið Instagram er ljósmynda forrit sem hægt er að nota í snjallsímum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir