Faldi fíkniefni í sandkassa

Í gær lagði lögreglan á Akureyri hald á 300 g af MDMA dufti, en það er virka efnið í e-pillum. Lögreglumenn voru í eftirliti og veittu pilti athygli, þegar hann varð þeirra var tók hann á rás. Lögreglan veitti honum eftirför en á flóttaleið hans fundust fíkniefni sem höfðu verið falin í sandkassa. Götuandvirði efnanna er nokkrar milljónir króna. Mál þetta er í rannsókn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir