Faraday Future er framtíđin

Faraday Future er nýr bílaframleiđandi sem ćtlar sér stóra hluti á rafbílamarkađnum. Fyrirtćkiđ er ađ hanna bíl sem verđur í beinni samkeppni viđ hinn vinsćla sportrafbíl frá Tesla Motors. Faraday Future er stađsett í Los Angeles og hyggur á framleiđslu á bíl sem hefur 15% meiri endingartíma á rafhlöđu en Tesla Model S. Gert er ráđ fyrir ađ hćgt verđi ađ komast tćplega 500 km á einni hleđslu. Ţeir hafa veriđ duglegir ađ ráđa fólk frá sínum framtíđar samkeppnisađila og fengu fjóra yfirmenn frá Tesla Motors til sín. 

Faraday Future reiknar međ yfir fimmhundruđ nýjum störfum viđ bílaframleiđslu á komandi ári. Bíllinn verđur hlađinn aukahlutum og verđur hćgt ađ horfa á nýjustu kvikmyndirnar beint í bílnum og einnig lofa ţeir ţví ađ hann verđi alltaf nettengdur. Ţađ sem ţykir vera nýjung er ađ hćgt verđur ađ leigja bíla beint frá framleiđandanum og međal annars valiđ marga liti og stćrđir eftir eigin hentugleika. Ţetta ţýđir ađ mađur getur sótt sér mismunandi bíl hvenćr sem er og keypt afnotarétt í stađ ţess ađ eignast hann beint. 

Fjárfesting Faraday Future er einn milljarđur bandaríkjadala og kemur fyrsti bíll á markađ í byrjun árs 2017.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir