Feđgar í vanda

John Terry
Ted Terry,  faðir fótboltastjörnunnar John Terry, hefur verið ákærður fyrir eiturlyfjasölu en hann var gripinn fyrir að selja blaðamanni með falda upptökuvél, þrjú grömm af kókaíni á síðasta ári. Þetta er því nýjasta áfallið fyrir Terry–fjölskylduna sem hefur ekki átt sjö dagana sæla en eins og margir eflaust vita, var John Terry sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins í knattspyrnu fyrir stuttu vegna framhjáhalds með ástkonu fyrrum liðsfélaga síns.

Ted, sem er  55 ára gamall og atvinnulaus, býr í húsi sem John keypti handa honum en næstu sex mánuðina gæti hann þurft að dúsa í fangelsi vegna málsins.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir