Fílsungi drapst í Leipzig

Dýragarðurinn í Leipzig

Mikil eftirvænting hefur verið fyrir fæðingu fílsunga í dýragarði í Leipzig í Þýskalandi. 

Litli fílsunginn fékk þó stutt líf og dó rétt eftir fæðingu. Mikil sorg ríkir í dýragarðinum því meira en áratugur er síðan fílsungi kom þar í heiminn. Fílsmamman, sem er 26 ára gömul, réðst á afkvæmi sitt. Það er þó ekki vitað hvort unginn hafi fæðst andvana eða hvort hann hafi látist af sárum sínum eftir árás mömmu sinnar.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir