Fjallaskíđamót á Siglufirđi

Ţađ er fallegt á Tröllaskaga

Skíđafélag Siglufjarđar Skíđaborg mun standa fyrir fyrsta fjallaskíđamótinu sem haldiđ er á Ísland. Mótiđ verđur föstudaginn langa, ţann 18. apríl. Ţađ hefst í Fljótum og verđur gengiđ frá Heljartröđ yfir Siglufjarđarskarđ í átt ađ Illviđrarhnjúki, međfram skíđasvćđinu í Skarđsdal og niđur til Siglufjarđar. Keppt verđur bćđi í karla- og kvennaflokki. Fram kemur á heimasíđu Siglufjarđar ađ keppnisleiđin sé krefjandi og mikil áskorun fyrir keppendur.

Aukinn áhugi á útivist hefur veriđ á Íslandi undanfarin ár og ć fleiri leggja til dćmis stund á fjallgöngur en áđur. Einnig hefur verđi aukninn áhugi á fjallaskíđamennsku. Ţyrluskíđamennska hefur líka veriđ ađ ryđja sér til rúms á Íslandi. Tröllaskaginn er vinsćll áfangastađur fyrir slíkt enda einstakt ađ geta skíđađ frá fjallstoppi og niđur sjó. Ţađ er ekki hćgt ađ upplifa á mörgum stöđum í heiminum. 

Hér er hćgt ađ finna upplýsingar um skráningu og hér má sjá auglýsingamyndband um mótiđ.

 

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir