Fjárhćttuspil leyfđ ?

Fjárhćttuspil í skjóli Íţrótta.
Samkvæmt lögum má ekki leika fjárhættuspil en íslenska ríkið er samt að líta framhjá fjárhættuspilum ef þau eru til styrktar ákveðnum málefnum. Mjög sérstök þykir mörgum sú staðreynd að spilavíti eru bönnuð lögum samkvæmt en síðan leyfir Íslenska ríkið á bóginn ákveðnum aðilum að reka slík spilavíti í skjóli félagasamtaka.

Dæmi um slíkt eru spilakassar Háskólans og happadrætti einnig ber að nefna íslenskar getraunir með sitt Lottó sem er starfrækt í skjóli ÍSÍ ólympíusambands Íslands og rennur ágóðinn til íþróttastarfsemi en á meðan það er í gangi er einhver einstaklingur í samfélaginu búinn að tapa aleigunni í slíkum spilum og allt í skjóli ríkisvaldsins. Ef það á að banna fjárhættuspil þá á að banna allt en ekki eftir hentisemi þeirra sem stjórna hverju sinni.

Spilafíkn er sjúkdómur sem ríkið á ekki að fæða og klæða í skjóli íþrótta eða háskóla.

Brynjar Eldon Geirsson

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir