Fjörtíu milljarđa krónu hagnađur Landsbankans

mynd tekin af netinu
Ársskýrsla Landsbankans kom út í gær en samkvæmt hennir skilaði bankinn 40 milljörðum í hagnað fyrir árið 2007.

 

 

Samkvæmt viðtali sem Ríkissjónvarpið átti við Sigurjón Árnason kom fram að hann er ánægður með gengi bankans ef litð er til þeirra miklu breytinga sem hafa átt sér stað á fjármálamarkaðnum.

Hagnaður síðasta ársfjórðungs var þó einungis þriðjungur af því sem hann var árið áður.

Þetta góða gengi bankans hefur þó ekki mikil áhrif á viðskiptavini hans nema með auknum stuðningi við þá sem þurfa á að halda.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir