Flugvélin hrapaði í Indlandshaf

Forsætisráðherra Malasíu

Flug MH370 hvarf eftir flugtak þann 8. mars frá Kuala Lumpur.

Samkvæmt nýjustu gögnum frá gervitunglamyndum breska fyrirtækisins Inmarsat flaug vélin suður á bóginn og síðasta staðsetning hennar var á miðju Indlandshafi. Vélin var þannig langt frá nokkrum stað þar sem mögulegt hefði verið að lenda henni.

Flugfélagið hefur tilkynnt ættingjum þeirra sem voru um borð í flugvélinni frá þessu og  að engin um borð hafi lifað af. Forsætisráðherrann biður til fjölmiðla um að virða einkalíf fjölskyldu hinna látnu.

http://www.bbc.com/news/world-asia-26716572


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir