Fólk elskar pandabirni

Pandabirnir eru svo latir að þeir nenna ekki einu sinni að fjölga sér og ef mannfólkið hefði ekki byrjað að skipta sér af þá væru þessi krúttlegur dýr mjög líklega útdauð. En það sem hefur bjargað þeim er mjög líklega hversu rosalega mikil krútt þeir eru.  Segið svo ekki að það borgi sig ekki að vera sætur, það getur bókstaflega bjargað manni frá útrýmingu.  Á meðan það dynja á okkur fréttir af Ebólu og voðaverkum ISIS er þá ekki bara ágætt að jafna þetta út með því að sýna myndbönd af pandabjörnum að leik annað slagið.  Þessi frétt er sérstaklega skrifuð fyrir manninn minn Birgi Hauksson því hann elskar Pandabirni.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir